Háskóli Íslands

Mikki mús byggði hús, húsið brann: Hugmyndaflugið, hefðirnar og höfundarrétturinn

Höfundur: 
Valdimar Tr. Hafstein
Ár: 
2012

Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2012 á málstofunni "Höfundarréttur er að þenjast út eins og alheimurinn: Höfundarlög í þverfaglegu ljósi"

Dagskrá málstofunnar á hugvísindaþingi 2012.

Ágrip: Í þessum inngangsfyrirlestri málstofunnar rammar Valdimar almennt inn umræðuna um útþenslu höfundarréttar og veltir fyrir sér fórnarkostnaðinum af lengri gildistíma höfundarlaga og fjölgun andlaga þeirra, þyngri viðurlögum og dýpkaðri vernd. Hvaða þýðingu hefur það fyrir samfélagið að óheimilt sé á 21. öld að fara með Mikka mús á sama hátt og Walt Disney fór með sambærilegar fígúrur úr hugmyndaflugi síns samtíma og kynslóðanna á undan?

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is